Collection: Gormaðar skissubækur 120 gr. bls.

Gormaðar skissubækur (notebooks)

Handgerðar minnisbækur unnar úr þykkum skrautpapppír, gormum og teygjubandi. Blaðsíðurnar í bókinni eru í bullet journal stíl og er pappírinn 120 gr. sem þolir penna.

Cover bókarinnar er plastað og því þolir bókin almenna meðhöndlun vel. Stærð bókar er ca. A5 stærð.