Collection: Litlar skissubækur - No Waste

Litlar gormaðar skissubækur (notebooks)

Handgerðar minnisbækur unnar úr þykkum plöstuðum skrautpapppír og gormum.

Bækurnar eru allar unnar úr afgangspappír og gormum og eru þar af leiðandi "no waste" afurð.

Mér er mjög illa við að henda afgangspappír og gormum og því eru þessar bækur margvíslegar og einstakar.